01.02.2009 17:50

Saumalaugardagur

Sælar konur emoticon
Þá er komið að saumalaugardegi. Við erum að skipuleggja saumalaugardag þann 7. febrúar. Þær sem geta komið, koma. Það er um að gera að koma með ókláruð verkefni eða eitthvað nýtt og spennandi eða bara ekki neitt og fá hugmyndir hjá öðrum.
Þorgerður