08.03.2009 15:39

Myndir

Sælt veri fólkið
Ég setti inn örfáar myndir af febrúarverkefnum. Svana, ég fann mynd sem þú sendir mér einhvern í fyrra og veit að þú byrjaðir á þessu verkefni einmitt í febrúar, að vísu fyrir ári, en púðinn er löngu búinn og því tímabært að birta mynd af honum. Sendið mér endilega myndir af því sem þið eruð að gera og ég set þær inn á síðuna okkar emoticon
Þorgerður