28.06.2009 00:10

Sumarfrí

Það er greinilega lítið um að vera á sumrin hjá bútasaumskonum. Ekkert um að vera á þeim síðum sem ég hef farið inn á og ekkert um að vera hjá okkur. Ég pantaði í barnateppi frá Bót en og er aðeins byrjuð. Það er teppið með bangsamyndunum, strákateppi. Hlakka til að sauma það, sauma kannski eitthvað, það fer eftir veðri. Hafið það svo gott í sumar allar sem lesa þetta emoticon emoticon 
Þorgerður