02.08.2009 13:47

Sýning

Sá alveg æðislega bútasaumssýningu í Víkinni við Grandagarð. Mjög falleg teppi og myndir. Ég hvet alla til að skoða hana.
Þorgerður