29.08.2009 14:23

Næsti hittingur

Hvað segið þið um að hittast hjá mér til að starta vetrinum miðvikudaginn 16. september? Er komin með verkefni sem við getum gert. Skoðið það endilega, slóðin er:
http://thestitchingroom.blogspot.com/2007/10/thread-holder-pattern.html

Þorgerður