23.10.2009 17:43

Langamýri í fjórða skiptið

Ég fór á Löngumýri um síðustu helgi á vegum Quiltbúðarinnar. Það var náttúrulega bara frábært eins og alltaf. Þetta var í fjórða skiptið sem ég fór og ekki það síðasta. Nú vona ég bara að hinar pysjurnar komi með mér næst. Set eitthvað af myndum frá helginni inn á síðuna við tækifæri.
Þorgerður