10.01.2010 18:04

Nýtt ár

Sælt veri fólkið og gleðilegt ár!
Þá er nýtt saumaár runnið upp. Reyndar eru mínar konuur aðallega að prjóna og hekla en það mega alveg vera myndir af því líka, öll handavinna gjaldgeng. Nú er bara að senda á mig myndir, konur. Ég hef alveg gleymt að taka myndir af því sem ég hef prjónað. Geri það fljótlega. Svo er pysjukvöld þann 13. janúar.
Þorgerður