16.04.2010 23:07

Lapphexorna

Í júní 2007 datt ég inn á mjög fallega sýningu á áhugabútasaumsklúbbi í Gautaborg. Ég tók margar myndir og hef útbúið myndasýningu úr henni. Hvet ykkur til að skoða, en leyfið myndunum að rúlla með slide show.
Þorgerður