31.12.2010 15:06

Gleðilega hátíð

Sælar allar bútasaumskonur
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla. Það hefur lítið verið að gerast hjá mér og mínum konum þetta haustið. EN það stendur allt til bóta. Þegar ég verð búin með mastersverkefnið mitt sem ég ætla að ljúka á næstu mánuðum þá fer ég sko aftur að sauma og dreg þá vonandi mínar konur með mér. Auk þess ætla ég að vera voða dugleg að taka myndir af því sem þær eru að gera og setja hér inn. Þetta eru sem sér áramótaheitin mín :))
Hafið það svo gott á nýju sauma-ári.

Kveðja
Þorgerður