25.06.2011 18:24

Langamýri

Jæja
Loksins tókst öllum Pysjunum fimm að finna helgi sem þær gætu farið allar á Löngumýri. Helgin er 30. sept. - 2. október. Engin okkar fór í fyrra en síðustu fjögur árin þar á undan hafa alltaf einhverjar farið. Er farin að hlakka mikið til þó svo ég hafi lítið saumað undanfarna mánuði.
Þorgerður