25.06.2011 18:35

Quiltmagasinet

Setti inn tengil á tþimarit sem ég er áskrifandi að. Það er gefið út í Noregi og líka hægt að fá það á sænsku. Þetta er flott blað og gaman að fá bútasaumsblað í pósti af og til. Kíkið endilega á síðuna þeirra en þar eru líka hugmyndir sem hægt að að hlaða niður frítt.
Þorgerður